KVENNABLAÐIÐ

Gefðu sjálfri þér andlitsnudd! – Kennslumyndband

Við erum stundum ekki nægilega duglegar að hugsa vel um okkur sjálfar. Stundum eftir langan vinnudag langar okkur bara upp í rúm eða sófa með sjónvarpið eða símann…nú eða fá okkur eitt rauðvínsglas. Það er þó eitt sem þú ættir að gera fyrir sjálfa þig til að fríska upp á andlitið og það er að gefa sjálfri þér andlitsnudd! Svona eins og maður fær á snyrtistofu… Er ekki langt síðan þú fékkst eitthvað dekur?

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!