KVENNABLAÐIÐ

Svona lítur iPhone X út!

Það er kominn nýr iPhone sem á eftir að gjörbylta öllu sem tengist snjallsímum! Í stað þess að nota fingrafarið er nú andlit-auðkennistækni sem ber kennsl á andlit þitt…jafnvel að nóttu til. Skjárinn nær yfir allan framhlutann að þessu sinni og enginn „heima“ hnappur er. Einnig þarftu ekki að stinga honum í samband til að hlaða hann. Nýi síminn kostar nú um 1000$ sem samsvarar 107 þúsund íslenskra króna. Einnig er kominn ódýrari sími, iPhone 8…athugaðu meðfylgjandi myndband!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!