KVENNABLAÐIÐ

Serena Williams deilir fyrstu myndinni af stúlkunni sinni

Tennisstjarnan Serena Williams hefur nú eignast sitt fyrsta barn og deildi hún af því tilefni æðislegu myndbandi á Instagram. Skrifaði hún við myndbandið: „Hello, world. Baby girl Alexis Olympia Ohanian Jr. Born: September 1, 2017. Weight: 6lb 14oz. Grand slam titles: 1.“

Serena vann ástralska tennismótið Australian Open ólétt eins og frægt er orðið, svo tilkynnti hún í framhaldi um meðgönguna og hún væri að taka sér frí frá keppnum í framhaldi.

Auglýsing
Alexis litla
Alexis litla

Beyonce var ein af þeim fyrstu til að óska Serenu til hamingju:

A post shared by Beyoncé (@beyonce) on

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!