KVENNABLAÐIÐ

Barnaföt til leigu: Myndband

Til að sporna við hinni miklu fatasóun sem flestir foreldrar kannast við er hér komin frábær lausn: Endurnýting barnafata með því að leigja þau. Þannig er hægt að spara pening með því að endurnýta fatnaðinn og ekki vera að kaupa allt nýtt!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!