KVENNABLAÐIÐ

Lady Gaga opnar sig um sambandsslit við Taylor Kinney

Lady Gaga og Taylor Kinney hafa verið algert stjörnupar í langan tíma eins og margir vita. Þau hafa þó slitið samvistum eins og staðan er í dag. Þau hafa þó verið afskaplega fallegt par eins og meðfylgjandi myndband ber í för með sér:

Auglýsing