KVENNABLAÐIÐ

Stjörnur sem eru flóttamenn segja sögu sína

Við vitum öll að flóttamenn hafa leitað í auknu mæli til Evrópu á síðustu misserum og milljónir hafa flúið heimili sín í Sýrlandi og fleiri stríðshrjáðum löndum. En vissir þú að margar stjörnur hafa einnig komið til landa sem flóttamenn? Hér segja þær sína sögu og vonast þær til að breyta viðhorfi þínu…

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!