KVENNABLAÐIÐ

Þessi æfing á eftir að slá plankann út!

Hvaða æfing er best fyrir kviðinn, „core-ið“ og rassinn? Sumir myndu segja að plankinn væri þessi alhliða æfing en nú er komin ný æfing sem við getum ekki beðið eftir að bæta við æfingarútínuna okkar! Horfðu vandlega á þetta myndband sem sýnir æfinguna, en ef við ættum að láta hana heita eitthvað væri það sennilega „öfugur planki.“ Gangi þér vel!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!