KVENNABLAÐIÐ

Fyrsti dagur George prins í skólanum!

Sonur Kate Middleton og Willian Bretaprins var að byrja í skóla. Er um að ræða einkaskóla sem kostar summu á ári, en hann getur valið um 24 frístundir eftir skóla sem er heldur meira en íslenskir krakkar geta státað af.
Sjáðu litla krúttið með pabba sínum á fyrsta skóladeginum. Mamma var vant við látin þar sem hún er að berjast við morgunógleði þar sem hún gengur með 3ja barnið!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!