KVENNABLAÐIÐ

Sjóðheitur fangi fær fyrirsætusamning eftir að fangamynd af honum var gerð opinber

Margir muna eftir Jeremy Meeks sem varð stjarna á einni nóttu eftir að fangamynd tryllti konur um allan heim og landaði hann fyrirsætusamning í kjölfarið. Þetta er þó ekki einsdæmi eins og dæmi Mekhi Alante Lucky var handtekinn í fyrra í Norður-Karólínuríki og er hann afskaplega myndarlegur. Annað augað er blátt og hitt brúnt.

Var Mekhi handtekinn fyrir að vera á stolnum bíl yfir hámarkshraða. Hann er einungis tvítugur og fær nú tækifæri á að snúa lífi sínu við…sem hann gerir vonandi!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!