KVENNABLAÐIÐ

Enginn gat séð hún væri komin átta mánuði á leið

Mummy-shaming“ er nýyrði fyrir að dæma mömmur fyrir að vera ekki eins og aðrar (s.s. slut-shaming, fat-shaming). Fitnessfyrirsætan Sarah Stage fékk að finna fyrir þessu þegar hún póstaði myndum af sér á Instagram og sagðist vera komin átta mánuði á leið: „Hún er komin átta mánuði á leið og ég lít út fyrir að vera ófrísk, ekki hún😂’ sagði einn aðdáandi.

Auglýsing

8aaa

Auglýsing

Sumir trúðu því einfaldlega ekki að hún væri ófrísk og héldu að hún væri að ljúga eða eitthvað alvarlegt væri að. Sarah segir: „Ég mun aldrei skilja hvernig sumir geta tekið sér það vald að segja hvernig ófrísk kona á að líta út. Mér fannst ég vera á stærð við hús og var sagt að ég væri „of stór“ en nú er fólk að segja að barnið mitt sé „of lítið“ – í alvörunni fólk. Gefum óléttum konum grið, það er erfitt að búa til börn!“

8aaab

Hefur þú óvenjulega meðgöngusögu að segja? Sendu okkur á sykur@sykur.is!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!