KVENNABLAÐIÐ

Fór í óléttumyndatöku með 20.000 býflugum!

Þetta er óvenjulegt: Emily Mueller fór ekki troðnar slóðir þegar hún ákvað að þungamiðjan í óléttumyndatökunni sinni ætti að vera bumban…heldur býflugur. Þekja þær stóran hluta líkama hennar og leikur hún við drottninguna á einni myndanna. Emily er 33 ára býflugnabóndi frá Ohio, og fékk hún staðfestingu frá þremur læknum áður en hún fór í myndatökuna.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!