KVENNABLAÐIÐ

Dulin skilaboð í nýju myndbandi Taylor Swift

Söngkonan Taylor Swift á nokkra óvini í Hollywood, s.s. Katy Perry og Kanye West. Notar hún tækifærið til að svara fyrir sig í eldfimu myndbandi við lagið „Look What You Made Me Do.“ Aðdáendur sem og fjölmiðlar hafa verið að lesa í skilaboðin af kappi og þú verður að dæma fyrir þig…

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!