KVENNABLAÐIÐ

Melania Trump mætir á háhæluðum skóm á flóðasvæðin

Ahh….Melaniu forsetafrú Bandaríkjanna varð á í messunni….verulega. Hún reyndi að taka afstöðu gegn einelti þegar eiginmaður hennar er mesti eineltisseggur á þessari jarðarkringlu…og nú þetta.

Auglýsing

Í morgun fór forsetafrúin um borð í Air Force One í skóbúnaði sem hentaði svo sannarlega ekki þegar fellibylurinn Harvey var annars vegar. Snákaskinnshælar á flóðasvæðum? Tja, það kann að vera verulega úr takt við raunveruleikann.

Auglýsing

Talsmaður hennar segir að hún hafi skipt um skó áður en hún fór að tala við fórnarlömbin en það virðist ekki gefa rétt skilaboð…getur þetta forsætisembætti gert eitthvað rétt? …borin von að spyrja þessarar spurningar….

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!