KVENNABLAÐIÐ

Hvernig líkamstjáning kemur upp um okkur: Myndband

Við vitum öll að líkamstjáning getur gefið eitthvað annað í skyn en það sem sagt er. Semsagt: Þú getur sagt eitthvað og líkamstjáning gefur eitthvað allt annað til kynna. Augun segja eitt en fæturnir eitthvað annað! Ef þú vilt læra að lesa í líkamstjáningu fólks er hér frábært myndband sem getur kennt þér öll trikkin!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!