KVENNABLAÐIÐ

Hætti að borga himinháa leigu og flutti í sendibíl: Myndband

Leigumarkaðurinn er ekki bara strembinn á Íslandi. 31 árs gömul kona var orðin dauðþreytt að borga himinháa leigu og ákvað þess í stað að innrétta sendiferðabíl og búa í honum. Eileah Ohning býr því í Freightliner Sprinter High Top í Columbus, Ohio og hefur gert það síðan í maí 2017. Elileah innréttaði hann á skemmtilegan hátt og leggur nálægt vinnunni sinni þannig hún er líka laus við umferðina. Hún fer í sturtu í ræktinni og sparar peninga.

Auglýsing

Sjáðu þessa sniðugu konu:

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!