KVENNABLAÐIÐ

Ný óhugnanleg stikla úr endurgerð myndarinnar „IT“ – Myndband

Þeir sem hafa séð kvikmyndina IT eftir metsölubók Stephen King munu sennilega ekki verða fyrir vonbrigðum með endurgerð myndarinnar. Trúðurinn Pennywise er enn á ný að hræða börn en nú er hann leikinn af Bill Skarsgård en ekki Tim Curry sem lék hann árið 1986. Gerist myndin í Derry, Maine og skartar hún flottum leikurum, m.a. Finn Wolfhard, AKA Mike úr þáttunum Stranger Things.

Myndin verður frumsýnd þann 8. september næstkomandi.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!