KVENNABLAÐIÐ

Klappstýra neydd til að fara í splitt: Óhugnanlegt myndband

Varúð: EKKI fyrir viðkvæma. Lögreglan í Denver rannsakar nú mál átta klappstýra og þjálfara þeirra í menntaskóla. Sést á meðfylgjandi myndbandi hvar þjálfarinn neyðir stúlkurnar í splitt þrátt fyrir öskur og grát. Þjálfarinn hefur verið látinn fara ásamt skólastjóranum og aðstoðarskólastjóranum og tveimur öðrum. Hefur myndband þetta vakið mikinn óhug, enda ekkert annað en ofbeldi gagnvart börnum. Stúlkurnar eru 13 ára.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!