KVENNABLAÐIÐ

Salka Sól og Arnar Freyr búin að trúlofa sig!

„Hún sagði já!“ segir rapparinn Arnar Freyr Frostason á Facebooksíðu sinni og á hann við unnustu sína, söngkonuna Sölku Sól Eyfeld. Parið er statt á Spáni og hafa verið saman í nokkurn tíma.

Auglýsing

Við óskum þeim innilega til hamingju! ♥

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!