KVENNABLAÐIÐ

Börn hafa gott af því að hoppa í drullupollum!

Foreldrar sem telja að börn hafi ekki gott af ýmsu misjöfnu ættu að skoða þetta myndband. Það styrkir ónæmiskerfið að kynnast öðru en heimilinu og ættum við að taka boðskap þennan til fyrirmyndar:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!