KVENNABLAÐIÐ

Stefán Karl og Hilmir Snær frétta hvernig miðasalan gengur: Myndband

Óborganlegt! Leikararnir Stefán Karl Stefánsson og Hilmir Snær Guðnason ætla að leika í örfáum sýningum Með fulla vasa af grjóti. Skemmst er frá því að segja að miðasalan hafi farið fram úr björtustu vonum! Sjáðu myndbandið í bráðskemmtilegri klippu frá Þjóðleikhúsinu!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!