KVENNABLAÐIÐ

Svona verða bómullarskyrtur til!

Við leiðum kannski ekki nægilega oft hugann að því hvernig fötin okkar eru búin til, úr hvaða efnum og hvernig framleiðsluferlinu er háttað. Hér er fróðlegt myndband frá CNN sem svarar þeim spurningum sem þú kannt að hafa!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!