KVENNABLAÐIÐ

Hryllingssögur úr Hollywood

Margir vilja verða ríkir og frægir…og er Hollywood gróðrarstía valdamikilla manna sem vilja nýta sér ungt og örvæntingarfullt fólk. Það er meira að segja orð yfir það á ensku: The casting couch. Ekki skal undra að margar leikkonur hafa talað um að hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni þegar þær mættu í áheyrnarprufu.

Framleiðendur og leikstjórar hafa nýtt sér yfirburði sína og beðið um kynferðislega greiða fyrir hlutverk. Það hljómar vissulega hörmulega, en eins og við vitum er allt til. Ógnandi tilburðir og sóknin eftir frægð getur borið suma ofurliði.

Margar leikkonur sem eru á toppnum í dag hafa einmitt lent í slíkum aðstæðum – þær hafa sagt frá því hvað er stundum raunverulega í gangi í áheyrnarprufum. Sjáðu viðtalið við fjórar konur sem láta þig sjá Hollywood í allt öðru ljósi:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!