KVENNABLAÐIÐ

Yndislegt gælusvín að nafni Hank sigrar internetið: Myndband

Hank er lítið svín, svokallað „pot belly pig,“ sem þýðir að hann verður aldrei stór. Myndband af honum hefur nú farið á flug á netinu enda um óendanlega sætt svín að ræða sem er besti vinur mannsins. Sjáðu þennan krúttling:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!