KVENNABLAÐIÐ

10 ára drengur tók á móti bróður sínum

Móðir Jayden Fontenot fékk hríðir heima fyrir og enginn tími var til að fara á spítalann. Þessi 10 ára drengur bjargaði lífi móður sinnar og nýfæddum bróður með snarræði sínu. Falleg saga og vel uppalinn drengur!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!