KVENNABLAÐIÐ

Friðriki krónprins vísað af bar því hann gat ekki sannað að hann væri eldri en 18 ára

Hvað ætli Mary prinsessu finnist um þetta? Friðrik krónprins Danmerkur er orðinn 49 ára gamall en var vísað út af bar í Brisbane, Ástralíu þar sem hann var ekki með skilríki. Gerðist atvikið á Jade Buddha Bar.

Mary prinsessa er hálf áströlsk og hafði Friðrik verið að sigla í Hamilton Island Race Week og langaði til að fagna.

Auglýsing

Eftir 15 mínútur fór hann og teymi hans í burtu, en sneru aftur með lögregluna af Queensland til að staðfesta að prinsinn væri með aldur.

Hjónakornin eru í Ástralíu þessa dagana þar sem hún vill vera heima fyrir. Parið hittist á Ólympíuleikunum á bar árið 2000.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!