KVENNABLAÐIÐ

Önnur sería af 13 Reasons Why er á leiðinni

Ein mest umtalaða sería Netflix, 13 Reasons Why, fær nú framhald. Giskað er á að framhaldið fjalli um hvað gerðist eftir að Hannah Baker lést og fylgjumst við með hvernig persónur þáttarins ná tökum á lífi sínu á ný.

Fyrri serían fékk mikið umtal þar sem varað var við að glamúrísera sjálfsvíg á þennan hátt.

Auglýsing

Sjáðu stiklu úr nýju þáttunum hér að neðan:

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!