KVENNABLAÐIÐ

Ótrúleg saga söngkonunnar Katy Perry: Myndband

Sumir halda að leiðin á toppinn sé bein og breið. Svo er þó oftast alls ekki raunin. Ein skærasta stjarna samtímans, söngkonan Katy Perry, gekk í gegnum ýmislegt þegar hún var ung og leiðin er ekki einu sinni breið í dag þrátt fyrir frægð og frama. Sjáðu myndbandið:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!