KVENNABLAÐIÐ

Madonna birtir fágæta mynd af fjölskyldunni sinni

Poppdrottningin er orðin sex barna móðir! Þegar þú átt stóra fjölskyldu getur verið erfitt að ná þeim öllum saman. Madonna náði þessu á dögunum, en í gær birti hún mynd af Lourdes, 20, Rocco Ritchie, 17, David Banda og Mercy James, sem bæði eru 11 ára og fjögurra ára tvíburasystrunum  Esther og Stella en drottningin fagnaði 59 ára afmæli sínu á Ítalíu.

Auglýsing

adonan stor

 

Með Lourdes
Með Lourdes

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!