KVENNABLAÐIÐ

Svona þvo geimfarar á sér hárið! – Myndband

Þetta er nú öðruvísi „bjútíblogg“ en við eigum að venjast. Hvernig þvo geimfarar á sér hárið í þyngdarleysi? Karen Nyberg sýnir okkur það…og það er sennilega öðruvísi en þú heldur!

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!