KVENNABLAÐIÐ

Tom Cruise ökklabrotnaði og tafði því framleiðsluferli MI: 6 um átta vikur

Kvikmyndin Mission: Impossible 6 mun frestast um átta vikur vegna þess að leikarinn Tom Cruise braut á sér ökklann við að framkvæma afar hættulegt stökk við tökur á myndinni í London. Mun það taka einhvern tíma fyrir Tom, sem er 55 ára, að jafna sig og aðdáendur þurfa að bíða eftir að hann verði orðinn góður á ný.

tc 2 TC FOR tc5

Leikarinn var greinilega meiddur af þessum myndum að dæma

Mun ferlið taka um átta til níu vikur. Paramount sem framleiðir myndina vill þó engan veginn breyta frumsýningardeginum sem á að verða þann 27. júlí 2018.

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!