KVENNABLAÐIÐ

Fyrrum hermaður ferðast yfir Bandaríkin með langveikan hund

Þetta er yndisleg saga. Rob Kugler seldi allar eigur sínar til að ferðast yfir landið með dauðvona tíkina Bellu. Þetta var hennar hinsta ferð og vildi hann að þau myndu njóta samvistanna til hins ítrasta.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!