KVENNABLAÐIÐ

Hvítur elgur sást í Svíþjóð: Myndband

Hvítir elgir eru mjög sjaldgæfir en um 100 eru til í Svíþjóð. Elgurinn í myndbandinu er ekki albínói, heldur stafar hvíti liturinn af erfðagalla. Er hann ekki fallegur?

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!