KVENNABLAÐIÐ

Gæludýr sem týndust en rötuðu aftur til síns heima: Myndband

Hafðu vasaklútinn tilbúinn… Flestir sem átt hafa gæludýr vita hversu sárt það er ef þau týnast. Einn fjölskyldumeðlimur er horfinn og það tekst ekki að ljúka málinu. Þetta myndband sýnir afskaplega fallega dýr sem komust aftur heim ♥

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!