KVENNABLAÐIÐ

Trans-fyrirsæta haslar sér völl í tískuheiminum: Myndband

Fyrrum karlfyrirsætan sem sýndi föt fyrir stærstu hönnuðina og var á síðum Vogue hefur nú átt „endurkomu“ sem kvenfyrirsætan Eden Estrada. Eden er frá Los Angeles og vissi hún alltaf að hún væri fædd í röngum líkama. Þegar hún var 18 ára ákvað hún að sætta sig við hlutskipti sitt og hóf breytinguna frá karli yfir í konu. Fór hún í aðgerðir aðeins 21 árs gömul og eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi er hún einkar glæsileg:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!