KVENNABLAÐIÐ

Pólsk Instagramstjarna finnur frægðina með því að líta út fyrir að vera eldri!

Sumir eyða miklu fé í að fela aldur sinn, sumsé – þeir vilja líta út fyrir að vera yngri. Ein pólsk Instagramstjarna fann þó frægðina með því að ýkja til um aldur sinn og lítur gaurinn út fyrir að vera 10 árum eldri en hann raunverulega er. Pawel Ladziak, aka „pólski víkingurinn“ hefur oft fengið viðurkenningu fyrir að vera einn af þeim heitari yfir fertugt.

polish2

Margir halda að hann sé í raun sextugur. Pawel er í raun aðeins 35 árs og litar hann hár sitt og skegg hvítt til að viðhalda þessu „eldra lúkki“

Auglýsing

poli3

 

Í nýlegu viðtali segist Pawel hafa verið farinn að grána en líkaði ekki „salt-og-pipar“ lúkkið. Litaði hann því hárið algerlega hvítt. Fólki virtist líka breytingin vel, því nú hefur hann um 400.000 fylgjendur á Insta.

pol10

Pawel var 16 ára þegar hann fékk áhuga á líkamsrækt en hætti á tímabili. Þegar hann var þrítugur leit hann í spegil og hugsaði með sér að hann gæti ekki litið verr út. Þessvegna fór hann að æfa á fullu og skartar nú þessum líkama sem sjá má á myndunum. Einnig má sjá fyrir-og-eftir myndir af honum og það er næstum engin leið til að vita að um sama gaur sé að ræða!

Auglýsing

pol8

pol7

pol6

Auglýsing

pol4

pol 5

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!