KVENNABLAÐIÐ

Móður Taylor Swift varð óglatt þegar dóttir hennar sagði henni frá áreitni

Taylor Swift stendur nú í málaferlum við mann sem greip um rass hennar baksviðs árið 2013. Móðir hennar segist hafa brugðið þegar Taylor sagði við hana: „Mamma, gaur greip í rassinn á mér,“ en Andrea sagði frá í vitnastúku: „Dóttir mín varð bilt við og henni fannst hún niðurlægð því hann greip um beran rassinn á henni. Mig langaði að æla og gráta á sama tíma.“

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!