KVENNABLAÐIÐ

Sniðug lausn – látið börnin velja sjálf nestið í skólann!

Nú fara skólarnir að taka við eftir sumarfrí og angist foreldra hvað þeir eigi að gefa börnunum sínum í nesti. HÉR má sjá færslu um það hvað næringarfræðingar gefa börnunum sínum í nesti. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá sniðuga leið fyrir foreldra til að láta börnin ákveða sjálf hvað þau vilji…þá hljóta börnin jú frekar að borða það sem þau hafa með!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!