KVENNABLAÐIÐ

Óhugnanlegasti eiturlyfjafaraldur í sögu Bandaríkjanna kostar marga lífið

Líkhúsin full: Dauðsföll af völdum ópíumskyldra lyfja á borð við heróín, fentanyl (sem er 50 sinnum sterkara en heróín) og oxycontin aukast nú dag frá degi og foreldrar missa börn sín, börn foreldra sína og ættingjar og vinir syrgja. Milljónir eru háð þessum stórhættulegu efnum sem draga marga til dauða. Í athyglisverðum fréttaþætti CNN má sjá viðtöl við ættingja þeirra sem misst hafa eða komist í tengsl við eiturlyfjadjöfulinn og virðist sem hvergi sé nokkur óhultur.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!