KVENNABLAÐIÐ

Kynþokki kemur í öllum stærðum og gerðum! – Myndband

Súludansarinn Ro’Yale – einnig þekkt sem Da Queen of Curves – fór að stunda íþróttina eftir að hafa skilið við eiginmann sinn. Vildi hún „finna sig“ – hver hún raunverulega væri. Eftir aðeins nokkra tíma áttaði hún sig á að þetta væri ástríða hennar og stakk upp á að súludansstúdíóið sem hún æfði hjá, Vertical Joes, byði upp á danstíma fyrir konur í yfirstærð. Hún bjóst þó aldrei við að fá vinnu við það sem hún elskar!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!