KVENNABLAÐIÐ

Nokkrir furðulegir ávextir sem þú vilt sennilega ekki bragða

Ræktunaraðferðir geta verið mismunandi frá einu heimshorni til annars. Stundum eru ávextir ekki alveg „eins“ og þeir eiga að líta út og þá er spurningin: Eru þeir girnilegri eða ekki til átu?

av2

Þetta vínber er margfalt! Þrátt fyrir að líta út eins og geimskip gæti það verið afar ljúffengt…

av3

Það er eins og þessi sítróna sé að reyna að segja manni eitthvað….

av4

Þessi er tvöfaldur! Hvernig gat þetta eiginlega gerst?

Auglýsing

av5

Svona leit hann út áður en hann var opnaður…

av6

Þrefalt kiwi!

av7

Myndi þig langa að smakka?

av8

Jarðarber sem fór aðeins úr böndunum…

av9

What!

Auglýsing

av10

Epli

av11

Þráðbeinn banani! Er ekki eitthvað bogið við það?!

av12

Ehh….nei, takk! 

av13

Hugsaðu þér að borða epli….og þetta er innan í…

av14

Sítróna! (Sítrónur?)

av15

Pera (epli í dulbúningi)

av16

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!