KVENNABLAÐIÐ

Átta ára dragdrottning: Myndband

Lactatia er drag-nafn átta ára drengs sem heitir Nemis. Síðan hann var tveggja ára fór hann að klæðast fötum af systur sinni og eftir að fjölskyldan fylgdist með Ru Paul´s Drag Race var hann ákveðinn í að þetta væri köllun hans í lífinu. Fjölskyldan styður hann og krökkunum í skólanum finnst hann frábær. Hann elskar að koma fram, dansa og er einnig farinn að sauma sín eigin föt…mjög ánægjulegt áhorf!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!