KVENNABLAÐIÐ

Ótrúleg saga söngkonunnar Adele

Leiðin á toppinn fyrir eina vinsælustu söngkonu heims, Adele, hefur ekki verið bein og breið. Hún er alin upp af einstæðri móður sem var einungis 18 ára þegar hún átti hana. Frægðin knúði svo dyra þegar hún átti í ástarsambandi við mann sem hætti með henni og trúlofaðist annari konu, en hún samdi þá plötuna frægu 21.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!