KVENNABLAÐIÐ

Sjáðu viðbrögðin! Karlmenn verða feður í fyrsta skipti

Hvað er æðislegra en að frétta að maður sé að verða faðir? Kannski að verða móðir? Jú, en móðirin fréttir það jú oftast á undan. Sjáðu þessi ógleymanlegu viðbrögð karlpeningsins við meðgöngu betri helmingsins!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!