KVENNABLAÐIÐ

Eru rúmfötin alltaf hrein á hótelum? Athyglisverð rannsókn

Þegar þú tékkar þig inn á hóteli viltu að sjálfsögðu að allt sé hreint og fínt…þar með talin rúmfötin, að sjálfsögðu. Fréttastöðin Inside Edition gerði smá rannsókn á níu vinsælum hótelum í Bandaríkjunum og komust að því að víða er pottur brotinn…

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!