KVENNABLAÐIÐ

Yngsta stúlkan til að klífa Kilimanjaro!

Átta ára stúlka fagnar nú tímamótum í lífi sínu, þrátt fyrir að vera einungis átta ára! Roxy Getter er yngsta stúlkan til að hafa farið á hæsta punkt fjallsins Kilimanjaro sem er hæsta fjall Afríku. Foreldrar hennar fóru með henni, en þau eru frá Flórídaríi í Bandaríkjunum. Hófu þau förina þann 6. júlí 2017 og luku henni fimm dögum síðar.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!