KVENNABLAÐIÐ

Lífið eftir mansal: Þrjár stúlkur sem seldar voru í vændi af foreldrum sínum

Þetta athyglisverða viðtal sýnir þrjú fórnarlömb mansals í Kambódíu sem komust út úr hinum hryllilega kynlífsþrælkunariðnaði og eru nú á góðum stað. Fátækir foreldrar í Kambódíu sjá sér stundum annað ekki fært, að þeirra mati, en að selja dætur sínar karlmönnum og barnaníðingum.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!