KVENNABLAÐIÐ

Drengurinn sem mun aldrei verða stór: Heimildarþáttur

Ótrúlegt en satt: Nick Smith er 21 árs gamall og aðeins tæpur metri á hæð. Þrátt fyrir smæð sína hefur hann ótrúlegan persónuleika. Hann hefur nú lífshættulegan sjúkdóm og þarf að fara í skurðaðgerð á heila. Fólk eins og Nick hefur takmarkaða lífsmöguleika og móðir hans Shelly segir frá sínum skoðunum og heimspeki, enda hefur hún áhyggjur af framtíðinni. Tveir eldri synir hennar sjá um Nick í Georgíuríki í Bandaríkjunum. Fylgist með þessari einstöku fjölskyldu heimsækja aðra eins og sjáið hvernig Nick lifir lífinu, dags daglega.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!