KVENNABLAÐIÐ

Fyrirsæta með Downs heilkenni hugsar málið: Myndband

Fyrsta fyrirsætan til að vera andlit fegurðarherferðar er staðráðin í að láta fólki finnast að fegurðin geti verið allra. Katie Meade segir að fólk með fötlun sé oft útilokað frá tískubransanum en hún hefur hug á að breyta því svo um munar.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!