KVENNABLAÐIÐ

Ekki segja það með blómum….heldur kleinuhringjum!

Oft erum við hvött til að gefa blóm við sérstök tækifæri. Hvað með þá sem hafa kannski ekkert sérstakan áhuga á blómum? Fyrirtæki í New York hefur komið upp með þessa snilldarhugmynd: „Vönd“ úr kleinuhringum í stað blóma! Þekkir þú ekki einhvern sem kynni að meta svona vönd?

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!