KVENNABLAÐIÐ

Tveir brimbrettakappar hreinsa sjóinn af rusli og þú getur stutt þá!

Frábært framtak þessara tveggja! Þegar þeim ofbauð ruslið á botni hafsins ákváðu þeir að stofna 4Ocean, samtök sem berjast fyrir hreinum sjó. Nú hafa þeir ásamt fleirum náð um 34000 kílóum af rusli og þú getur stutt þetta frábæra framtak ef þér er annt um heimsins höf. Horfið á myndbandið:

Auglýsing